top of page

Óður til móður/Ode to the

mother

Óður til móður var gerningur sem var fluttur af Guðrúnu Veru og Úuvon í tilefni sýningarinnar Undir berum himni.  Upphaf Gernings er skólavöruholtið, gengið niður skólavörustíg þar sem gerendur týnt upp rusl sem lág á víð og dreif um göturnar og görðum í kring.   Gerningurinn endaði í bakgarði við Laufásveg þar sem þáttakendur byggðu upp tré úr ruslinu sem safnaðist.  

bottom of page