top of page

Guðrún Vera Hjartardóttir

Ég hef, svo lengi sem ég man eftir, haft löngun til að hafa vekjandi áhrif á fólk; að fólk finni til sín sjálfs og fagni lífinu. Sennilega er það ástæðan fyrir því að ég rataði á veg listarinnar, því listamenn hafa öldum saman verið að kljást við þetta sama viðfangsefni. Það er í raun ekki flókið að búa til hlut úr efni og stilla honum upp í rými, en það er ekki nóg. Listin töfrar og listamaðurinn þarf að vera eins og álfadís í ævintýri sem veifar sprota til að lítill tréstrákur vakni til lífsins.

Það gerist þó ekki í efninu sjálfu. Líf þetta vaknar hjá áhorfandanum, þegar hann myndar tengsl við listaverkið og það hreyfir við einhverju innra með honum. Þar heillar listin mig.

Photo of the artist

The artwork is a place where the viewer sees himself, his own feelings, thoughts and experiences.

IMG_0843.JPG
IMG_1631.JPG

Selected bibliography

 

2008

Tamara Schilling, Happy Days, you cannot kill the shadow, Broadway Gallery in Soho, NY, published on www.artsandopinion.com.

 

2005

Ragna Sigurðardóttir, In your own image.


Welcome to the world of mankind, Reykjavik Art Museum

Iðunn Vignirsdóttir, on the reality, man and image, New Icelandic art, national Gallery Iceland.

 

Þóra þórisdóttir,Vera og verund,morgunblaðið, 22 july.

Þóra Þórisdóttir,kerfi og reynsluheimur,morgunblaðið, 22 september.

https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1039621/

 

2004

Ragna Sigurðardóttir, Er tími meistaraverkana runninn upp á ný? Morgunblaðið,3 april

https://www.mbl.is/greinasafn/grein/790666/

 

2002

Halldór Björn Runólfsson, Hvalreki(the body, the ocean, and the sea)
The Alma low museum, Sweden.

 

2001

Þóroddur Bjarnason, Umbreytingar, morgunblaðið, 9 September.

https://www.mbl.is/greinasafn/grein/625236/

Þráin eftir dýptinni, Lesbók morgunblaðsins ,  25 august.

Manneskjan er viðkvæm eins og náttúran, morgunblaðið, 22 august 2000

Inga María Leifsdóttir, List í samspili við náttúruna, morgunblaðið, 15 juli

https://www.mbl.is/greinasafn/grein/546692/

artist | Icelandic art | sculpture | visual arts

bottom of page